Það er langt síðan mig fór að dreyma um heimasíðu en nú er hún loksins komin í loftið
Hún á eftir að breytast og hér mun ég blogga og fjalla um efni sem mér er hugleikið.
Ólöf Sverrisdóttir
Leikari og sögukona
MA in Theater Practice og Ritlist
845-8858